Stefnt er að því að námskeið fyrir verkefnastjóra í Olweusaráætluninni fari af stað með nýju skólaári 2018-2019. Hér með kallað eftir umsóknum.

Þátttakendur geta verið starfandi í skólum sem fylgja Olweusaráætluninni eða í grunnskólum (og framhaldsskólum) sem óska eftir að verða nýir þátttakendur í Olweusaráætluninni.

Námið byggir mjög á reynslu þátttakenda – er í hæsta máta starfstengt – og teygir sig yfir tvö skólaár í 8 námslotum.

Framkvæmdastjóri Olweusaráætlunarinnar á Íslandi veitir nánari upplýsingar; torlakur@hi.is og í síma 8942098.

Þorlákur Helgi Helgason