Máþingið um Olweusaráætlunina

Olweusaráætlunin gegn einelti   „Við höfum gengið til góðs“ Opið málþing í Neskirkju og Hagaskóla föstudag 22. nóvember kl. 9-16. Olweusaráætlunin fagnar áratug á Íslandi. Við viljum líta yfir farinn veg og miðla af reynslu. Málþingið er opið öllum sem áhuga hafa á velferð. Verið öll velkomin. Málþingsstjóri: Þorlákur H. Helgason, framkvæmdastjóri Olweusaráætlunarinnar á Í…

Skráning á málþingið á torlakur@hi.is

Gott er að skrá sig sem fyrst á málþingið um Olweusaráætlunina sem haldið verður föstudag 22. nóvember í Neskirkju og Hagaskóla. Við þurfum að hafa fjöldannn nokkuð klárann til að geta áætlað í mat og fyrir aðrar veitingar. Og geta sömuleiðis raðað niður í málstofur.