mbl.is fjallar um Olweusaráætlunina 29. apríl sl. Meðal annars ber á góma að líðan barna og unglinga hafi versnað síðustu misserin eða frá 2013/2014.

“Því miður sjáum við skýrar vísbendingar þess að vanlíðan og einelti hefur aukist aftur og þetta er þróun sem hófst í kringum 2013/´14. Það er erfitt að segja hverju er um að kenna, bættum efnahag og minni sameiginlegum tíma barna og foreldra, eða þeirri staðreynd að það var mjög mikil áhersla lögð á það í kjölfar hrunsins að vernda börnin og kannski að slakað hafi verið á þeim áherslum. Það er alla vega ljóst að það er víða þörf fyrir skilvirkar aðgerðir vegna eineltismála í skólum“ segir Þorlákur að lokum.

Sjá umfjöllunina á https://www.mbl.is/fjolskyldan/frettir/2018/04/29/hver_er_thessi_olweus/

Því miður eru skýrar vísbendingar þess að vanlíðan og einelti ...