Fréttir

Í þessari viku er eineltiskönnunin lögð fyrir í fyrsta skipti í öllum þeim skólum sem byrjuðu í Olweusareineltisáætluninni síðastliðið haust. Búist er við að um 7200 nemendur svari könnuninni að þessu sinni, en en hún fer fram í 37 grunnskólum um allt land. Könnunin er lögð fyrir í öllum þeim grunnskólum sem hófu vinnu í áætluninni haustið 2004 og í nokkrum skólanna þar sem vinna hófst 2002. Könnunin er mjög viðamikil og veitir skólunum mjög góðar upplýsingar um líðan nemenda og aðstæður í skólunum. Listi yfir skólana fylgir hér en einungis nemendur í 4. – 10 bekk taka þátt:

KÖNNUN í febrúar 2005
Nemafjöldi
Reykjavík
Foldaskóli 435
Fossvogsskóli 225
Húsaskóli 319
Langholtsskóli 385
Selásskóli 212
Korpuskóli 133
Hólabrekka 373
Rimaskóli 543
Grandaskóli 224
Hagaskóli 552
Samtala í Reykjavík: 3401
Norðvesturkjördæmi
Grunnskóli Snæfellsbæjar 152
Grunnskóli Bolungavíkur 105
Grunnskólinn Þingeyri 38
Grunnskólinn á Blönduósi 94
Höfðaskóli á Skagaströnd 67
Húnavallaskóli 64
Grunnsk.Húnaþings vestra 119
Samtala norðvesturkjördæmi: 639
Norðausturkjördæmi
Dalvíkurskóli 180
Grunnskólinn í Hrísey 21
Barnaskólinn í Ólafsfirði 52
Gagnfræðaskólinn í Ólafsfirði 47
Grunnskóli Raufarhafnar 33
Grunnskólinn á Þorshöfn 41
Vopnafjarðarskóli 84
Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar 72
Grunnskóli Stöðvarfjarðar 33
Heppuskóli 134
Samtala Norðausturkjördæmi: 697
Suðurkjördæmi
Barnaskóli Vestmannaeyja 294
Hamarsskóli í Vestmannaeyjum 221
Ljósafosskóli 12
Grunnskólinnn í Hveragerði 306
Grunnskólinn í Þorlákshöfn 176
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri 107
Vallaskóli 655
Stóru-Vogaskóli 151
Samtala Suðurkjördæmi 1922
Kraginn
Öldutúnsskóli 463
Varmárskóli 557
Samtala Kragi: 1020
21.2.2005
Heildarfjöldi í könnun í febrúar 2005: 7679