Stóra nemendakönnunin um einelti. Yfir sjö þúsund þátttakendur

Í þessari viku er eineltiskönnunin lögð fyrir í fyrsta skipti í öllum þeim skólum sem byrjuðu í Olweusareineltisáætluninni síðastliðið haust. Búist er við að um 7200 nemendur svari könnuninni að þessu sinni, en en hún fer fram í 37 grunnskólum um allt land. Könnunin er lögð fyrir í öllum þeim grunnskólum sem hófu vinnu í…