Verða að taka á áreitni – sem á sér stað utan vinnutíma.
Þingið (Folketinget) í Danmörku mun samþykkja lög í dag sem skylda atvinnurekendur til að taka á áreitni sem starfsmenn verða fyrir UTAN VINNUTÍMA. Þar er sérstaklega tekið fram að hér sé m.a. átt við neteinelti.