Skólinn sem leiksvið þar sem einelti er í aðalhlutverki. Rannsóknir á einlti hafa fyrst og fremst verið undir hatti sálfræðinnar og uppeldisfræðinnar. Þar er einstaklingsviðmiðið alls ráðandi. En hvað með ? sviðið þar sem eineltið á sér stað og það félagslega umhverfi sem einstaklingarnir leika með öðrum. Það er kominn tími til að við skoðum eineltið út frá öðrum hliðum. Þar koma félagfræðin og félagssálfræðin að liði.
Það er Skólaverkurinn (Skolverket) í Svíþjóð sem gaf úttektina út.
Fróðleg úttekt á kenningum Olweusar og umfjöllun út frá félagsfræðilegu sjónarhorni. Höfundar Björn Eriksson prófessor í félagsfræði og fleira gott fólk.