Mikið einelti hefur áhrif á námsárangur hjá báðum hópum nemenda; þeim sem verða fyrir einelti og þeim sem ekki voru lögð í einelti. Ástæðan er að einelti “smitar ” allt umhverfið. Námsárangurinn er einfaldlega lakari þar sem einelti grasserar. Námsumhverfið smitast og árangur verður slakari hjá öllum nemendum í slíkum skóla. Í norsku rannsókninni var búið að útiloka það að félagsstaða nemenda skýrði áhrifin. Niðurstaðan hlýtur að vera sú eins og við sjáum svo greinilega að skólabragur og bekkjarandi skipta miklu máli.

Úr norsku greinargerðinni með rannsókninni:

 ” … viser en sterk tendens til at skoler der elevene rapporter om mye mobbing, har klart svakere skoleprestasjoner blant elevene. Dette gjelder også for elever som ikke selv er utsatt for mobbing. Funnene kan avspeile at mobbing også har en negativ påvirkning på elever som ikke selv er offer for mobbing. Det kan alternativt indikere at skoler med mye mobbing også har mye læringshemmende atferd blant elevene.”
“… Det ble kontrollert for sosioøkonomisk status. Målet for sosioøkonomisk status hadde fokus på elevens opplevelse eller vurdering av familiens økonomiske situasjon.”

ÞHH