Að leggja í einelti er ekki eitthvað sem fundið var upp á þegar vísindamenn fóru á kreik. Elsta heimild sem ritmálsskrá orðabókar Háskóla Íslands dregur fram er frá 1707. Þar segir: Hún leggur son sinn Ármann í einelti.
Nær í tíma er bréf frá bónda að norðan sem hvetur bændur og m.a. …