Fréttir

Við óskum öllum þeim sem taka þátt í Olweusarverkefninu gegn einelti gleðilegra jóla og gæfu á nýju ári. Árangur ykkar er sýnilegasti vitnisburður um hægt er að ná miklum árangri í baráttunni gegn einelti – og skapa þær aðstæður í skólum landsins að einelti þrífist ekki og bæta þannig líðan nemenda og allra sem vinna í barna- og unglingastarfi í landinu.