Gleðilegt og gjöfugt ár!

Hin árlega eineltiskönnun í Olweusaráætluninni er lögð fyrir nemendur í 5. til 10. bekk. Skólar geta einnig lagt hana fyrir nemendur í 4. bekk – og vinna þá sér úr niðurstöðum til að glöggva sig á stöðu mála. Könnunin er mikilvægur þáttur í vinnu skólanna fyrir bættum hag nemenda og allra í skólasamfélaginu. Niðurstöðurnar veita upplýsingar um mat nemenda á stöðu þeirra í skólanum. Skólarnir vinna úr niðurstöðum og þar með endurskoða vinnuna í skólanum.

ÞHH