Verkefnastjórar í Olweusaraáætluninni gegna mikilvægu hlutverki. Þau eru faglegir leiðbeinendur, vökul augu sem fylgjast með því að rétt og skynsamlega sé unnið. Verkefnastjórar ljúka tveggja ára staðbundnu námi og öðlast þannig viðurkenningu. Á þessu starfsári hafa 11 lokið tilætluðum árangri og hafa útskrifast. Þau eru úr eftirtöldum grunnskólum:
Margrét Lilja Pálsdóttir Öldutúnsskóla
Eiríkur Steinarsson, Grunnskóla Húnaþings vestra
Lára Gunndís Magnúsdóttir Varmahlíðarskóla
Eygló Bára Jónsdóttir, Grunnskóla Snæfellsbæjar
Erna G. Kjartansdóttir Vesturbæjarskóla
Svanhildur Einarsdóttir Vesturbæjarskóla
Rannveig Haraldsdóttir Snælandsskóla
Júlía Ágústsdóttir Snælandsskóla
Gréta Jessen Langholtsskóla
Kristín Bjarnadóttir, Grunnskólanum austan Vatna
Þórunn Ingvadóttir Árskóla
Þetta er glæsilegur hópur sem miklar væntingar eru bundnar við. Verkefnin eru ærin. Verið velkomin!