FréttirÁrangurinn er líka frábær

7145 nemendur í 5.-10. bekk svöruðu eineltiskönnuninni sem var lögð fyrir alla nemendur í 5. – 10. bekk í nóvember sl. eða á skólaárinu. Könnunin er einnig lögð fyrir nemndur í 4. bekk, en það eru skólarnir sjálfir sem vinna úr og kynna nemendum og foreldrum þessa yngsta aldurshóps niðurstöðurnar.