Sameiginlegur fundur verkefnastjóra 10. apríl

Sameiginlegur fundur verkefnastjóra í Olweusaráætluninni var haldinn 10. apríl. 24 sóttu fundinn. Meðal þess sem var til umfjöllunar var einelti og samskipti meðal stelpna. Erla Guðjónsdóttir, fyrrum skólastjóri í Öldutúnsskóla hafði framsögu. Vaxandi áhersla er í Olweusarskólunum á aðstæður stúlkna og samskiptamunstur. Í næstliðinni eineltiskönnun (haustið 2013) mældist eineltið hærra meðal stelpna en pilta í…