28% allar grunnskólanema á íslandi eru í grunnskólum sem taka virka þátt í Olweusaráætluninni gegn eineinelti. Eineltiskönnun stendur nú yfir í 4. – 10. bekk og skipta niðurstöður miklu máli um framhald starfsins í hverjum skóla fyrir sig. Könnun er mjög ítarleg og nýtist skólunum vel.