Góðan daginn.
Skólarnir opna í dag. Á nýjum grunni. Nemendur hitta félagana að nýju. Fyrir suma hefur þetta verið erfiður tími. Án skólavina nema í “fjarlægð”. Og sumir hafa verið einir og jafnvel barist við afleiðingar einverunnar. Öllum er gefið að eiga samneyti við aðra. Vikurnar hafa liðið hjá. Hafi börnin verið í félagslegri einangrun er hættan á að þau hafi barist við einmanakennd, kvíða og stress. Skólinn tekur dag á móti öllum börnum með opnum örmum. Fagnandi og starfsfólk er vakandi og hvetjandi.
Ég óska ykkur gæfu í mikilvægum störfum.
Bestu kveðjur,Þorlákur