Niðurstöður eineltiskönnunarinnar liggur fyrir í flestum skólaum. Skólar eru sem óðast að bregðast við niðurstöðunum. Meðal þess sem þarf að hafa sérstaklega í huga er að endurskoða eftirlitskerfið. Það kostar allt upp í endurgerð hluta félagskerfisins.
Hópur verkefnastjóra er að ljúka seinna árinu í námi. Útskrift verður í apríl.
Framkvæmdastjóri Olweusaráætlunainnar á Íslandi undirbýr heimsóknir í skóla á landsbyggðinni. Á Austurland, Norðurland eystra og Norðurland vestra.