Rannsóknir leiða í ljós að það sem skipti miklu máli:
Eineltisáætlun sé fjölþætt (taki á fjölmörgum þáttum)
- Að það ríki trúnaður við verkefnið sem slíkt,
- Að það sé samstaða í skólasamfélaginu og
- Að það sé litið fram á veginn – líka um ókominn veg.
Olweusaráætlunin er ekki átak sem lýkur einn góðan veðurdag.
Óska samstarfsfólki í Olweusarskólum og foreldrum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári.
Þorlákur Helgi Helgason, framkvæmdastjóri Olweusaráætlunarinnar á Íslandi.