7d99b4b7-fbc7-4fac-a3be-b3bcafefd07b

Talsmáti í íþróttunum hefur oftar en ekki borið sterk einkenni af niðurlægingu. Einelti í íþróttum er viðurkennt fyrirbæri. Í dag 17. nóvember leika danskir mikilvægan landsleik í fótbolta gegn sænskum. Fyrirsögnin er frá 1939, en fyrir öld tapaði sænska landsliðið fyrir því danska 8:0. Þá var talað um að það danska hefði “dúndrað” Svíana niður. Þeir “lentu í skrúfstykki” sögðu íþróttafréttaritarar.