Olweusaráætlunin gegn einelti
„Við höfum gengið til góðs“
Opið málþing í Neskirkju og Hagaskóla föstudag 22. nóvember kl. 9-16.
Olweusaráætlunin fagnar áratug á Íslandi. Við viljum líta yfir farinn veg og miðla af reynslu. Málþingið er opið öllum sem áhuga hafa á velferð. Verið öll velkomin.
Málþingsstjóri: Þorlákur H. Helgason, framkvæmdastjóri Olweusaráætlunarinnar á Í slandi
Við opnum klukkan 8.20 með kaffi og spjalli í safnðarheimilinu (gengið inn að vestanverðu).
9:00 Setning og upphitun.
9:10 Ávarp .
Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra.
Dagskrárkynning.
9:30 Við höfum gengið til góðs. Olweusaráætlunin. Árangur og ávinningur. Niðurstöður eineltisrannsókna 2006-2012.
Reidar Thyholdt, framkvæmdastjóri Olweus International, kynnir (á ensku). Þorlákur H. Helgason, framkvæmdastjóri Olweusaráætlunarinnar á Íslandi.
10:10 „Ég held að lífið væri auðveldara ef maður væri strákur.” Erfið samskipti og einelti stúlkna.
Ingibjörg Auðunsdóttir, sérfræðingur á miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri og
Helga Halldórsdóttir, deildarstjóri og meistaranemi.
10:50 Ávaxtahlé.
11:10 Sáttmáli gegn einelti í heilu sveitarfélagi. Það tekur heilt þorp að ala upp barn.
Helga Tryggvadóttir, verkefnastjóri í Grunnskóla Vestmannaeyja.
11:25 Leikir í frímínútum – forvörn gegn einelti
Inga Lára Sigurðardóttur, verkefnastjóri í
Vinaliðaverkefni, Skagafirði.
11:40 Olweusaráætlunin í Vesturbænum (Rvk.).
Verkefnastjórar úr vesturbænum í panel.
12. 00 Olweus undir Jökli.
Magnús Þór Jónsson, skólastjóri Grunskóla Snæfellsness
12:15 Matarhlé.
13:15 Málstofur.
Sjá sér dagskrá.
15:30 Léttar veitingar.
16:30 Kærar þakkir.
Unnið verður í málstofum eftir hádegi þar sem til umræðu verða efni tengd erindum sem flutt voru fyrir hádegi auk nýrra viðfangsefna. Gert er ráð fyrir tveimur lotum eftir hádegi. Skipting gæti breyst í kjölfar vals.
ÞHH