Fréttir

20 grunnskólar leggja þessa dagana fyrir eineltiskönnun þar sem nemendur svara ,,beint á netið”. Hefur fyrirlögnin gengið mjög vel en nemendur í 4. – 1 0. bekk svara. Víða eru þó veikindi að setja strik í reikninginn og má búast við að leggja verði könnunina sérstaklega fyrir þá nemendur sem eru veikir á aðaldegi. Auk skólanna þar sem könnunin er rafræn svara nemendur í 11 skólum á pappír.