Tæplega 7% stelpna í 5.-10. bekk segir eineltið sem þær hafi lent í hafa verið vont, særandi eða jafnvel hræðilegt. 3% strákanna er sama sinnis. Hjá stelpunum samsvarar það að ein af hverjum 16 stelpum eða að jafnaði ein í hverjum bekk hafi lent í mjög erfiðum eineltismálum.
Flest kvarta undan gríni, uppnefni eða stríðni á óþægilegan og meiðandi hátt. Álíka margar stelpur taka undir að …
- Aðrir nemendur hafa talað illa um mig eða logið upp á mig og reynt að fá aðra til
að líka illa við mig