- Fátæklegt andrúmsloft í bekknum.
- Ekki fundið að eineltistilburðum.
- Hver er þáttur bekkjarins – þáttur viðhlæjenda?
- Vitni er að flestu einelti. En vitni þarf ekki að vera viðhlæjandi.
- Vitni geta lyft atburði eða hafnað
- Bregðist viðhlæjandi sjálfvirkt við að verja hegðun og hafi samkennd með þolanda? Og njóti virðingar í bekknum?
- Auðveldara að viðurkenna einelti ef það eru 1-2 í bekknum sem verða fyrir.
- Varúð: get ég orðið næsta skotmark; betra að komast í skjól.
- Viðmið sem vinsæll nemandi setur er meira virði en andeineltislegt háttalag bekkjarins.
- Heildstæð eineltisáætlun er líklegri til að kalla fram rétt viðbrögð hjá viðhlæjendum (þ.e. höfnun) en „góður vilji“
ÞHH