Ábyrgð skólans miklu meiri
Það er ekki lengur nemandinn sem þarf að sanna að skólinn hafi ekki gripið til nægjanlegra aðgerða hafi nemandinn verið lagður í einelti. Í Svíþjóð eru lög í smíðum sem snúa dæminu við: Skólinn verður að geta sýnt fram á að allt hafi verið gert sem mögulegt var til að ráða fram úr vandanum eða…