Erfið samskipti stúlkna – leið til lausna! Öflugt námskeið í boði.

Samskipti stúlkna í skóla geta verið flókin. Hvernig má hjálpa þeim að bæta samskipti sín í milli? Hvernig fara skilaboðin fram í stelpnahópi – árið 2015? Getum við komið í veg fyrir að samskiptin þróist í einelti? Ingibjörg Auðunsdóttir sérfræðingur á Miðstöð skólaþróunar við HA, ingibj@unak.is og Helga Halldórsdóttir deildarstjóri Glerárskóla á Akureyri, helgahalldors@akureyri.is  halda starfstengt námskeið…