Olweusaráætlunin á Íslandi fyrirmynd í Svíþjóð

Dagens Nyheter greinir frá því á forsíðu netútgáfu sinnar í dag að Ísland sé fyrirmynd baráttunnar gegn einelti. Þar og í Noregi hafi árangur verið umtalsverður. Að beiðni sænska þingins (Riksdagen) sendi framkvæmdastjóri Olweusarverkefnisns á Íslandi greinargerð um aðgerðaráætlunina á Íslandi til þingsins. Hægfara flokkurinn (Moderaterna) í Svíþjóð óskaði eftir henni og það er í…