Elfa Hrönn Valdimarsdóttir og Halldóra Harðardóttur

Þemaverkefni listgreina í anda Olweusaráætlunar

Merkum áfanga er náð hjá þeim Elfu Hrönn Valdimarsdóttur og Halldóru Harðardóttur sem á myndinni skila lokaritgerð, en þær hafa ásamt Elísu Davíðsdóttur og Kolfinnu Mjöll Ásgeirsdóttur nýtt sér Olweusuaráætlunina til B.Ed -prófs við Kennaraháskóla Íslands. Ritgerðin fjallar um samþættingu listgreina þar sem áhersla er lögð á vinnubrögð í anda Olweusaráætlunarinnar. Ritgerðin er frumraun, forvitnileg…