Ný könnun um einelti í 30 grunnskólum: Dregur úr einelti

Eineltið mælist helmingi minna í 8.-10. bekk en í 4.-7. bekk; 4,5% á móti 9,7%. Niðurstöðurnar byggja á svörum 6053 nemenda í grunnskólum sem hófu þátttöku í Olweusaráætluninni haustið 2004. Bendir ýmislegt til þess að nemendum líði betur á unglingastiginu en nemendum á miðstigi. 6% stráka í 8.-10. bekk segjast líka illa eða mjög illa…