Góð kynning fyrir foreldra í Vestmannaeyjum

Það ríkti mikil ánægja á fundi sem var haldinn sl. fimmtudag til að kynna foreldrum í Vestmannaeyjum Olweusarverkfnið. Helga Tryggvadóttir verkefnisstjóri beggja skólanna í Eyjum kynnti verkefnið og svaraði fyrirspurnum. Mikill áhugi er að láta verkefnið ná til samfélagsins í heild, en auk starfsfólks skólanna beggja, nemenda og foreldra, eru tugir starfsmanna sem vinna að…