Einelti fastur liður í kennaranámi í Svíþjóð

Sænska þingið samþykkti í morgun að framvegis verði nemum í kennaranámi kenndar aðgerðaráætlanir til að koma í veg fyrir einelti og hvernig glíma eigi við eineltið. Hægri flokkurinn í Svíþjóð hefur áður flutt tillögu um aðgerðir gegn einelti í anda aðgerðaráætlunar Olweusar sem framkvæmdar eru á Íslandi og hafa óskað eftir því að fá frekari…