Bardagaíþróttir – ofbeldisfullir drengir

Niðurstöður rannsókna Olweusarhópsins í Bergen í Noregi benda til þess að hnefaleikar og aðrar bardagaíþróttir séu gróðrarstía óæskilegrar hegðunar. Strákar sem æfðu reglulega á rannsóknartímanum sem var tvö ár voru mun ofbeldisfyllri og sýndu andfélagslega hegðun umfram þá sem ekki æfðu. Hjá strákum sem byrjuðu að æfa þessar íþróttir jókst ofbeldishegðun og hjá strákum sem…