Hvað ef ykkur grunar að sitthvað kunni að vera á kreiki? Það á ekki að bíða og sjá til! Skiptum okkur af. Sitjum ekki hjá. Það er mikilvægt að gefa sér tíma í að “lesa” bekkinn (- hópinn). Nemendur skynji það að þau megi segja frá. Ef þeim líður illa, eru ósjálfrátt að draga sig…
Olweusáætlunin var fyrst innleidd í grunnskólum á Íslandi árið 2002. Áætlunin nær til allra anga skólastarfsins og til allra aðila í samfélagi skólans. Við kappkostum að skapa nemendum öryggi. Skólabrag sem einkennist af:
- Hlýju, einlægum áhuga og alúð hinna fullorðnu.
- Ákveðnum römmum gegn óviðunandi hegðun.
- Viðurlögum við brotum á reglum.
- Fullorðnir í skóla og á heimilum komi fram af myndugleik sem yfirboðaðar.