Kanna ber reglulega einelti í framhaldsskólunum.
Reglugerð um “ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í framhaldsskólum” tók gildi í apríl 2016. Sambærileg reglugerð fyrir grunnskólann hefur verið í gildi frá 2011. Sérstakur kafli er um starf framhaldsskólanna gegn einelti. Skólar eiga að setja sér aðgerðaráætlun gegn einelti “með virkri forvarnar- og viðbragðsáætlun …” Þá skal skal kanna reglulega “eðli og umfang eineltis” í skólunum. Með reglugerðinni fyrir…