Um Olweusaráætlunina
Verkefnastjóri er fræðilegur ráðgjafi í Olweusaráætluninni. Í Olweusaráætluninni er stuðst við mikilvæg atriði. Þau mynda grunn að mati okkar hverju sinni: 1) Umræðuhópar – sem í eru starfsmenn skólans – koma saman fjórum sinnum eða oftar á skólaárinu. Lagt er á ráðin og lagt mat á starf okkar gegn einelti, fyrir bættum brag og um…