Hvað rekur til eineltislegra tilburða – Hvað vinnur gegn?
Fátæklegt andrúmsloft í bekknum. Ekki fundið að eineltistilburðum. Hver er þáttur bekkjarins – þáttur viðhlæjenda? Vitni er að flestu einelti. En vitni þarf ekki að vera viðhlæjandi. Vitni geta lyft atburði eða hafnað Bregðist viðhlæjandi sjálfvirkt við að verja hegðun og hafi samkennd með þolanda? Og njóti virðingar í bekknum? Auðveldara að viðurkenna einelti ef…