“Við lítum ekki á okkur sem gerendur”

(90)210 Garðabær, er leikrit eftir Heiðar Sumarliðason, sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu.   Í viðtali við Stundina segir höfundurinn m.a. „”Við lítum ekki á okkur sem gerendur. … Mig langaði að skrifa um kúgun og þöggun. Ég vildi búa til sögusvið þar sem ekki mætti tala um ákveðinn atburð og fólk alltaf að reyna að…