Einelti mælist 4,8% í 5. – 10. bekk í Olweusarskólum.

Einelti í grunnskólum sem fylgja Olweusaráætluninni gegn einelti mælist 4,8% í 5. – 10. bekk. Eineltið er hærra meðal stráka en stelpna nema í 8. og 9. bekk. Mikill munur er á niðurstöðum í ár miðað við árin fyrir hrun. Þá mælist einelti lægra í skólum í Reykjavík í samanburði við meðaltal í grunnskólum utan höfuðborgarinnar.…