Skráning á málþingið á torlakur@hi.is

Gott er að skrá sig sem fyrst á málþingið um Olweusaráætlunina sem haldið verður föstudag 22. nóvember í Neskirkju og Hagaskóla. Við þurfum að hafa fjöldannn nokkuð klárann til að geta áætlað í mat og fyrir aðrar veitingar. Og geta sömuleiðis raðað niður í málstofur.

„Ef maður bara væri strákur?“

  Á málþinginu 22. nóvember verður fjallað um stelpnaeinelti og erfið samskipti stúkna. Ingibjörg Auðunsdóttir sérfræðingur við  Háskólann á Akureyri og Helga Halldórsdóttir meistarnemi glíma við spurninguna Hvað er hægt að gera? Það verðurf jallað um efnið í sal um morguninn og spennandi málstofa um efnið eftir hádegi. Samskiptaerfiðleikar og einelti meðal stelpna hefur sannarlega…