Eineltis bæklingurinn – Dan Olweus
Formáli íslensku útgáfunnar Foreldrar eru sérfræ›ingar í málefnum sinna barna. Foreldrar vilja engu að síður öðlast meiri þekkingu á uppeldi og þiggja leiðbeiningar. Þannig öðlast margir aukinn skilning á foreldrahlutverkinu og treysta sér betur til þess að takast á við það. Foreldrabæklingurinn er upplagður til að auka þekkingu foreldra á einelti og á að hjálpa þeim að öðlast betri skilning á…