Margföld hætta á ferðum komist börn og unglingar upp með að leggja í einelti
Séu börn látin óáreitt með að leggja önnur börn í einelti ár eftir ár margfaldast hættan á að þau lendi á glapstigum. Skóli og heimili þurfa að sameinast um að taka á eineltinu og setja skýr mörk um hvað sé leyfilegt og hvað ekki. Barn sem kemst upp með að brjóta ,,eðlileg” norm hneigist til…