Róttækar tillögur um eineltisaðgerðir: ALLIR SKÓLAR Í SVÍÞJÓÐ INNLEIÐI AÐGERÐARÁÆTLANIR GEGN EINELTI

Svíar ætla að skylda alla grunnskóla til að innleiða aðgerðaráætlanir sem byggja á niðurstöðum staðfestum í rannsóknum. Hafa sænskir fyrirmynd af aðgerðum á Íslandi og horft sérstaklega til árangurs í grunnskólum hér í Olweusarverkefninu gegn einelti og andfélagslegu atferli. Það er samfylking borgaralegu flokkanna sem leggja í dag fram ítarlega stefnu í menntamálum. Er skýr…