115000 tilvísanir!

Gríðarlegar upplýsingar er að finna á leitarvefum um Olweusarverkefnið. Sé slegið inn á slóðann http://www.google.com/search?q=olweus birtast 115000 tilvísanir (í dag) og þeim fjölgar óhemju. Það er því tilvalið fyrir þu sem eru á höttunum eftir efni að fara þessa leið. Fyrst til að forvitnast almennt en síðan má þrengja leitina. Til gamans má geta að…