Foreldrar: Börnin óttast mest að fara í og úr skóla.

Börn í 4. -7. bekk sem lögð eru í einelti segja mörg að ofbeldið eigi sér stað á leið heim úr skóla. Eldri nemendur kvarta frekar undan því að eineltið verði á göngunum. Það á að vera hægt að læsa að sér á salernum í skólanum eins og heima. Hver fyrir sig og læst. Ekkert…