Krakkarnir á leikskólanum Mýri fóru í útskriftarferð í tveggja hæða strætisvagni um Reykjavík. Ferðinni lauk við Arnarhól þar sem myndin var tekin. Flest ef ekki öll fara í fyrsta bekk í skóla sem eru þátttakendur í Olweusaráætluninni gegn einelti.
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er.Í lagiLesa meira