Á yfirreið

Framkvæmdastjóri Olweusarverkefnsins er að vísitera í skólum og forvitnast um gengi verkefnisins. Það er gleðilegt að sjá hvernig eineltisverkefnið hefur styrkt skólastarf. Um þessar mundir eru skólastjórnendur að endurmeta stöðuna til þess að geta lagt upp í haust í ljósi reynslunnar í vetur. Í gær heimsótti ég Ólafsfjörð, Dalvík, Húsabakka, Árskógarskóla og Borgarhólsskóla á Húsavík.…