Ótrúlegt: 100% þátttaka nemenda í Vopnafjarðarskóla

Nemendur í Vopnafjarðarskóla slógu öll met þegar könnun um einelti var lögð fyrir skólanum í vikunni. Allir nemendur í 4. – 10. bekk svöruðu um einelti og líðan, vinafjölda og annað sem spurt er um. Niðurstöðurnar í skólunum 37 sem tóku þátt verða slegnar inn beint á neti og tölvurannsóknarstofa Björgvinjarháskóla og Olweusarhópurinn í Björgvin…