Gott og farsælt ár í Olweusaráætluninni
Olweusarverkefnið gegn einelti og andfélagslegu atferli er nú að sigla inn á þriðja árið. Það er sérstaklega eftirtektarvert að þeir skólar sem hófu þátttöku 2002 voru vel undirbúnir að taka á móti nemendum að loknu verkfalli í desember sl. Þjálfað eftirlitskerfi reyndist góð umgjörð og veitti nemendum góðan styrk – ekki síst þeim sem eiga…