Ráðstefna um einelti

Í dag verður haldin ráðstefna á Nordica hótelinu í Reykjavík um einelti á Íslandi. Flutt verða nokkur erindi auk umræðna í lok ráðstefnunnar. Auk þess munu fulltrúar þeirra aðila sem standa að ráðstefnunni kynna sín samtök, en það eru Eineltissamtökin, Regnbogabörn og Miðbæjarsamtökin.