Einelti rætt á norrænu vinnuverndarráðstefnunni
Einelti er meðal þess sem er til umfjöllunar á norrænu vinnuverndarráðstefnunni sem hefst í dag klukkan 9 á Nordica hótelinu í Reykjavík. Framkvæmdastjóri Olweusarverkefnisins á Íslandi er meðal fyrirlesara og mun Þorlákur fjalla um Olweusaráætlunina á Íslandi í ljósi reynslu. Í fyrirlestrinum leggur hann út af því því að nauðsynlegt sé að efna til sérstakrar…