Olweusaráætlunin kynnt á menntaráðstefnunni
Það er við hæfi að kynna Olweusaráætlunina gegn einelti hér á stærstu ráðstefnu sem haldin hefur verið á Norðurlöndum um menntarannsóknir. Olweusaráætlunin er enda stærsta símenntunarverkefni í grunnskólum á Íslandi. Eineltisáætlunin hefur sérstakan bás og hafa fjölmargir kynnt sér verkefni okkar. Hér eru átta hundruð þátttakendur og hægt er að kynnast 550 mismunandi verkefnum sem…